21.07.2010 00:57

Púki 2010

Hið árlega Púkapyttamót er haldið í Grandavör  n.k.helgi 24-25 júlí.2010

Dagskráin er með hefðbundnu sniði.
Fjöruferð á trukknum ef veður leyfir.
Gestum velkomið að reyna við strandstangaveiðar sem er það heitasta í dag.
Leikir með börnunum.
Stelpur og strákar reyna með sér í belgjaskoppi, stígvélasparki og reipitogi.
Fótboltaleikur að hætti púka.
Heitt í kolunum kl:19.00
Glens og gaman á bryggjuni .
Brenna ef viðrar

Allir velkomnir
Flettingar í dag: 75
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 363
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 375414
Samtals gestir: 46159
Tölur uppfærðar: 23.7.2024 08:17:57